Hálskirtlarnir – kannski ekki svo gagnslausir

Margir hafa gengið í gegnum hálskirtlatöku, hvort sem er sem barn eða á fullorðinsárum. Oft er brugðið á það ráð að losa einstaklinga við þessa eitla, hálskirtlana eða nefkirtlana, ef tíðar sýkingar í hálsi...

Stefnt á bann á einnota plasti innan Evrópusambandsins

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að plastmengun er alvarlegt vandamál sem hefur vaxandi áhrif á lífríki Jarðar. Til að sporna gegn vandanum hefur Framkvæmdastjórn ESB lagt fram tillögu til að reyna að...

Fita eða sykur – hvort er óvinurinn?

Hvort er betra að borða mikið af fitu og lítið af kolvetnum eða lítið af fitu og mikið af kolvetnum? Þessari spurningu verður kannski aldrei svarað, en í myndbandinu hér fyrir neðan frá SciShow...

Hörmuleg áhrif sorpmengunar fest á filmu

Öll vitum við að sorp frá mannfólki getur haft neikvæð áhrif á lífríki sjávar, ekki síst vegna mikillar plastmengunar í hafinu. Dýr á landi eru síður en svo undanþegin líkt og myndir sem teknar...

Vísindin á bakvið Yanny eða Laurel

Enn á ný er internetið klofið. Fyrir ekki svo löngu síðan var það litur á kjól sem olli deilum á veraldarvefnum en nú er það stutt hljóðbrot. Í hljóðbrotinu má heyra orð endurtekið og...

Meðferð gegn PCOS í kortunum

Ein af hverjum fimm konum upplifir heilkenni sem nefnist fjölblöðrueggjastokksheilkenni (PCOS) á lífsleiðinni. Nýjar niðurstöður sem birtar voru í tímaritinu Nature Medicine varpa ljósi á ástæðuna að baki heilkenninu og hugsanlega meðferð gegn því....

Egg og æðasjúkdómar

Kólesteról í fæðu hefur lengi verið tengt við aukið kólesteról í blóði. Þetta hefur fólk með hjarta og æðasjúkdóma fengið að upplifa á eigin skinni þegar því er ráðlagt að halda sig frá fæðu...

Þess vegna þreytast börn ekki við leik

Líklega hafa flestir sem umgangast börn upplifað það að vera alveg að gefast upp á orku barnanna þegar kemur að því að leika. Einhvern veginn virðast krakkar geta farið fimmþúsund sinnum í rennibrautina í...

Bygging telómerasa afhjúpuð

Litningaendar (telómerar) eru endarnir á litningunum okkar en þeir styttast við hverja frumuskiptingu og stytta þannig líf frumnanna og leiða til öldrunar. Stytting litningaenda er eðlilegur lífsferill allra frumna sem að lokum leiðir til...

CRISPR erfðabreytingar leyfilegar í matvælaframleiðslu

Erfðabreyttar lífverur eða genetically modified organism (GMO) hefur lengi vel verið skammaryrði meðal neytenda. Það að erfðabreyta lífveru til að auka á einhvern hátt þær afurðir sem við getum fengið af henni er lítið...