Baktería talin geta valdið sjálfsofnæmissjúkdómum

Tíðni sjálfsofnæmissjúkdóma hefur farið vaxandi á undanförnum árum en lítið er vitað um það hvað veldur þeim. Auk þess getur verið erfitt að greina og meðhöndla sjúkdómana. Vísindamenn við háskólann í Yale kunna nú...

Örveruflóran ræðst af lífsstíl

Vísindaheiminum og okkur á Hvatanum hefur undanfarið verið tíðrætt um örveruflóruna okkar og það gildi sem hún hefur fyrir heilsuna. Hvernig örveruflóra skapast hjá okkur er nokkrum breytum háð og vilja vísindamenn meina að...

Alzheimer’s læknað með einu ensími

Þegar Alzheimer's sjúkdómurinn fer að gera vart við sig hjá sjúklingum hafa svokallaðar beta-amyloid skellur dreift úr sér í heilum einstaklingana. Þessar skellur eru tilkomnar vegna rangrar byggingarmyndar beta-amyloid prótínsins. Eitt af stjórnunartækjum frumnanna...

Malacidin – nýtt sýklalyf gegn ónæmum bakteríum

Enn og aftur dúkkar sýklalyfjaónæmið upp hjá okkur og í þetta sinn fréttir sem gefa ástæðu til bjartsýni. Fyrr í vikunni var birt grein í tímaritinu Nature Microbiology þar sem uppgötvun vísindahóps við The...

Af hverju stundar mannfólk einkvæni?

Fæst dýr í dýraríkinu stunda einkvæni og mannkynið hefur ekki alltaf stundað það heldur. En hverjir eru kostir einkvænis og ættum við að halda því áfram? AsapSCIENCE kannar málið í myndbandinu hér að neðan. https://youtu.be/t07cXwpGZWI

Enn ein sjónhverfingin skekur internetið

Síðastliðin misseri hafa furðulegar myndir hrist rækilega upp í notendum internetsins. Við munum t.d. mörg eftir bláa kjólnum og Einstein/Monroe myndbandinu. Nú hefur enn eitt fyrirbærið skotið upp kollinum. Í þetta sinn eru það...

Heilsuspillandi rafsígarettur

Rafsígarettur eru vinsælli en nokkru sinni fyrr enda hafa þær hjálpað fjölmörgum reykingamönnum að losna vana sígarettanna. Rafrettur innihalda nikótín eins og hinar hefðbundni sígarettur en efnið berst ofan í lungun með gufu, í...

Vísindamenn skrifa ummæli um hversdagslega hluti sem öðlast nýtt líf sem rannsóknartól

Nýverið birti dýrafræðingur óvenjuleg ummæli á vefsíðunni Amazon um te sigti sem hann hafði nýtt við rannsóknir á maurum. Vísindamaðurinn var nokkuð ánægður með vöruna og gaf henni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Fyrr...

„Hrávatn“ nýjasta æðið

Nýju ári fylgja ný heilsuæði og virðast sölumenn snákaolíu hafa séð sér leik á borði í ár. Nýjasta heilsuæðið virðist nefnilega vera svokallaða “hrávatn”, sem glöggir lesendur átta sig líklega á að er í...

Stúlka fædd 24 árum eftir að fósturvísir var frystur

Emma Wren Gibson fæddist þann 25. nóvember 2017 en hafði í raun verið getin þann 14. október 1992. Emma var getin í glasafrjóvgun og var fósturvísirinn frystur en nú, rúmum 24 árum seinna er...