Þetta er hluti af því sem gerist á 5:2 matarræðinu

Matarræði þar sem fastað er í 2 daga af 7 dögum vikunnar er vinsælt á Íslandi um þessar mundir, sumir segja það virka í baráttunni við aukakólíin meðan aðrir geta ekki hugsað sér að...

Hvað innihalda náttúrulyf í raun og veru?

Eins og fram kom í Kastljósi á mánudaginn síðastliðinn var innihald ýmissa náttúrulyfja í New York fylki Bandaríkjanna kannað nýlega. Í ljós kom að í mörgum tilfellum greindist ekkert af virka efninu í vörunum....

Enginn miklihvellur?

Nýlega birtu margir fjölmiðlar fréttir þess efnis að miklihvellur hafi aldrei átt sér stað. Fréttirnar byggðu á niðurstöðum rannsóknar þeirra Ahmed Farag Ali við Benha University in Egyptalandi og Saurya Das við The University...

Hversu mikið plast er í hafinu?

Plastúrgangur er þekkt vandamál í höfum heimsins en hingað til höfum við haft lítinn skilning á því hversu stórt vandamálið er. Grein í tímaritinu Science segir frá niðurstöðum rannsóknar Jenna R. Jambeck og rannsóknarhóps...

Kaffi er gott fyrir DNA-ið

Rannsóknir á kaffi geta oft verið misvísandi og oft virðist skipta mestu máli hvaða þátt er verið að prófa, því kaffi hefur ekki sambærileg áhrif á alla mögulegar breytur líkamans. Ef þú ert kaffimanneskja...

Ódýrara lífeldsneyti

Mikil keppni stendur yfir um að finna hentuga leið til að framleiða eldsneyti sem gæti leyst jarðolíuna af hólmi. Lífeldsneyti er ein þeirra leiða sem mikið hefur verið skoðuð og er þá í flestum...

Ný leið til að ráðast á sýkjandi veirur

Veirur samanstanda af erfðaefni sem er pakkað inní prótínhylki. Veirur eru oft flokkaðar eftir því hvers konar erfðaefni þær bera, þ.e.a.s. DNA eða RNA (sem er n.k. afrit af DNA). Erfðaefnið getur verið einþátta...

Eykur farsímanotkun líkurnar á myndun heilaæxla?

Lengi hefur hangið yfir okkur sú spurning hvort farsímar og aukin notkun þeirra hafi áhrif á heilsu okkar og þá sérstaklega með tilliti til krabbameina. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á hvort-tveggja. Rannsókn, unnin við...

Erfðabreyttar moskítóflugur

Breska líftæknifyrirtækið Oxitec hefur sótt um leyfi frá Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) til að sleppa erfðabreyttum moskítóflugum (Aedes aegypti) í Florida Keys. Oxitec hefur þróað aðferð til að setja erfðaefnisbúta úr öðrum lífverum, t.d....