1. Golgi kerfið er nefnt eftir manninum sem uppgötvaði þetta stórmerkilega frumulíffæri, ítalanum Camillo Golgi

2. Golgi kerfið sér um flutning prótína frá frymisnetinu þar sem prótínin verða til.

3. Í Golgi kerfinu er prótínunum pakkað inní nokkurs konar blöðrur sem flytja prótínin á viðeigandi stað.

4. Prótínunum er pakkað inní blöðru sem henta hverri prótín-gerð og eru gjarnarn merkt með tilliti til áfangastaðar í Golgi kerfinu.

5. Golgi kerfið sér líka um flutning á lípíðum, t.d. til frumuhimnunnar en lípíð eru byggingareiningar himnanna.

Heimildir
The Golgi Apparatus eftir Alexander A. Mironov og Margit Pavelka.