Það eiga það líklega allir landsmenn sameiginlegt að vera orðnir þreyttir á heimsfaraldrinum sem nú stendur yfir. Það er því skiljanlegt að við bíðum óþreyjufull eftir bóluefni.

Stóra spurningin er sú hvenær slíkt bóluefni gæti komið verið tilbúið. Það á eftir fylgja spurningar á borð við það hversu hratt við getum framleitt bóluefnið, dreift því og hverja skuli bólusetja fyrst.

Í myndbandinu hér að neðan fer AsapSCIENCE hvað felst í því að útbúa nýtt bóluefni og það hversu fljótlega við getum átt von á því.