screen-shot-2017-05-15-at-21-09-05

Þrátt fyrir marga kosti verður Ísland seint þekkt fyrir mikinn líffræðilegan fjölbreytileika. Það sama á við um önnur landsvæði nálægt pólunum. Líffræðilegur fjölbreytileiki eykst aftur á móti eftir því sem nær dregur miðbaug. Hvað veldur þessum mun? Tilgátur vísindamanna má finna hér að neðan.