Comedy Wildlife Photography Awards 2020

Ár hvert keppa ljósmyndarar um heiðurinn af fyndnust náttúrulífsmynd ársins. Myndirnar eiga það sameiginlegt að sýna skondnar og skemmtilegar svipmyndir af villtum dýrum.

Það voru ljósmyndararnir Paul Joynson-Hicks og Tom Sullam sem settu keppnina á fótinn fyrir sex árum síðan. Þeir segja keppnina í ár vera þá bestu hingað til.

Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem keppa til úrslita árið 2020. Þeir sem vilja lífga enn frekar upp á þennan mánudag geta séð fleiri myndir hér.


Comedy Wildlife Photography Awards 2020

Comedy Wildlife Photography Awards 2020

Comedy Wildlife Photography Awards 2020

Comedy Wildlife Photography Awards 2020

Comedy Wildlife Photography Awards 2020

Comedy Wildlife Photography Awards 2020